Vegan-Waldorfsalat (Vigdís Linda Jack)

IMG_1510

Rjómi:

1 1/3 bolli kasjúhnetur, lagðar í bleyti í ½ klst.

1 1/3 bolli vatn

2 msk. sítrónusafi

4 msk. matarolía

Allt blandað saman í blandara þar til silkimjúkt og hellt í stóra skál. Kryddað með salti, pipar (u.þ.b. 2 tsk.) , Rapadura sykur eða Xylitol.

*7-10 gul epli afhýdd og kjarnahreinsuð, skorin í teninga og bætt útí rjómann jafnóðum og þau eru skorin niður svo þau verði ekki brún.

*100-150 gr valhnetur eða pekanhnetur, skornar niður í bita, ekki of litla, bætt útí rjómann.

*3-5 sellerístilkar, fer eftir stærð, skornir niður í bita, bætt útí rjómann

*Hræra allt vel saman og setja í kæli.

Gott er að gera salatið daginn áður, verður bragðbetra.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s