Sveppa Pasta (Adrian Lopez)

200 gr. heilhveitpasta – soðið í 13 mín.

½ askja sveppir – skornir í litla bita

½ laukur – skorinn í litla bita

Steikt á pönnu í smá olíu.

2 pelar hrísgrjónarjómi – hellt út á sveppina og laukinn og látið sjóða smá og þykkna. ¾ bolli soyamjólk – hellt út á til að þynna rjómann.

6 msk. gerflögur

1 kúffull tsk. grænmetissoð (T.d. Plantaforce)

Pipar og hvítlaukskrydd e. smekk.

Sett út í sósuna.

Síðan er pastað og sósan hrært saman. Best að bera fram heitt.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s