Ofnréttur með glutensteikum (Unnur Halldórsdóttir)

IMG_6948

4 tómatar

1 laukur

1 dós niðursoðnir sveppir

2 msk. olía

4-5 glutensteikur

1 dós sveppasúpa

1 hvítlauksrif

1/2 tsk. basilikum

1/2 season salt

Saxið laukinn og brúnið örlítið í olíu bætið sveppunum í.

Glútenið er skorið í lengjur eða teninga .

Raðið lögum í eldfast form.

  1. Tómatsneiðar
  2. Brúnaður laukur og sveppir.
  3. Glutensteikur
  4. Laukur og sveppir
  5. Tómatasneiðar

Milli lagana er stráð smátt rifnum hvítlauk, basilikum og seasoned salt

Sveppasúpunni er hellt yfir allt

Bakað í u.þ.b. 1/2 klst. við 200 °C hita. Skreytið fatið með steinselju og berið fram með kartöflum, makkarónum eða spaghetti,

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s