Glútensteikur (Unnur Halldórsdóttir)

Gluten

3 bollar glúten hveiti

1 bolli heilhveiti

1/2 bolli sagógrjón

1/2 bolli næringargerflögur (Engevita)

2 mts. turmerik

2 tsk.  kjúklingakrydd

1 tsk. grænmetiskrydd

Þitt uppáhalds krydd.

3+1/2  bollar vatn

1/2 bolli sojasósa

Blanda öllu þurra efninu vel saman í skál. Blanda saman vatni og sojasósu og hellið fljótt yfir þurrefnin og hrærið og hnoðið saman í flýti.

Setjíð deigið í brauðform og kælið í nokkra klukkutíma í frysti. (ekki nauðsynlegt, en gerir auðveldara að móta degið.)

Takið degið úr forminu og skiptið í helming. Skerið í sneiðar 20 í hvorum helmingi = 40 borgara. Lagið og mótið með höndunum og setjið eina í einu í bullsjóðandi heitt soðið.

Soðið:

12 bollar vatn

1 stóran lauk

1 bolli sellerí

5 hvítlauksrif

2 grænmetisteninga

1/2 bolli soja sósa

2 mts. turmeric

Látið suðuna koma vel upp og losið frá botni svo ekki brenni við. Þegar suðan er komin vel upp þá lækkið hitann og látið mauka í 20 mínútur. Losið frá botninum af og til.

Færið upp á sléttan flöt, og látið kólna og leyfið soðinu að renna frá.  Dýfið bitunum í sojamjólk eða soði og veltið þeim svo upp úr brauðmylsnunni og gerflögunum ( Engevita) steikið svo í coconut olíunni.

Borið fram sem:

  1. Hamborgarar í brauði.
  2. Kótelettur með kartöflum og grænmeti.
  3. Próteingjafi í pottrétti.
  4. Próteingjafi í ofnrétti.

5 . Hakk ( t.d. í bollur , lasagna, pítubrauði)

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s