Hunangs cheerios kubbar (Vigdis Linda Jack)

IMG_2119

3 bollar Cherrios

¾ bollar hnetusmjör, ósætt

¼ bollar hunang

2 msk. bragð- og lyktarlaus kókosolía, kaldpressuð

Allt sett í pott nema Cheerios og hitað þar til verður fljótandi. Cheerios sett í skál. Öllu hellt yfir Cheerios og hrært vel saman. Þjappað vel í form klætt með smjörpappír og sett í frysti. Skorið í bita áður en borið er fram.

Það er barist um þessa bita á mínu heimili.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s