Haystack (Vigdís L. Jack)

IMG_2183-1

Sósa úr svörtum baunum:

1 kg svartar baunir

1 laukur,

4 hvítlauksrif

vatn

salt e. smekk

Sjóðið baunirnar í vatninu og eru hlutföllin 1/10 vatninu í vil. Sjóðið laukinn og hvítlaukinn með. Suðutími fer eftir hversubaunirnar eru gamlar, getur verið 2-4 tímar. Saltið í lokinn. Til að búa til sósu eru baunirnar settar í blandara ásamt soðinu.

Salsa roja (rauð mexíkönsk sósa):

10 tómatar

½ laukur

2 hvítlauksrif

chile eftir styrk,

grænmetissoð

salt e. smekk

Sjóðið tómatana þar til hýðið fer að losna frá. Setjið síðan allt í blandara og maukið. Síðan er allt soðið í um 10 mín.

Jöklakál skorið niður

Tómatar skornir niður í teninga

Soyakjöt steikt á pönnu

Nachos er sett á matardiskinn, baunasósunni hellt yfir; kálið, tómatarnir og soyakjötið eru sett út á og í lokin er mexíkönsku sósunni hellt yfir.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s