Möndlubuff (Ingrida Induse)

IMG_2127

250 gr möndlur

¼ bolli möndlumjólk eða hvaða mjólk sem er

5 meðalstórar kartöflur

½ laukur

1 solo hvítlaukur

3 msk kartöflumjöl

Möndlurnar eru settar í blandara með möndlumjólkinni og blandaðar þar til þær eru vel maukaðar. Kartöflurnar eru soðnar, skrældar og stappaðar. Laukurinn og hvítlaukurinn er skorinn í litla bita. Öllu blandað saman í skál ásamt kartöflumjölinu, buff mynduð úr deiginu og steikt á pönnu við lágan hita.

Verði ykkur að góðu!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s