Lettneskur ofnréttur (Ingrida Induse)

IMG_2130

1,5 kg kartöflur

10 tómatar

1 ½ kúrbítur

2 laukar

1 ½ rauð paprika

Sojarjómi

Ein ferna silken tófú

Salt og krydd e. smekk (grænmetis teningur)

Kartöflurnar látnar í pott og suðan látin koma upp. Þá eru þær teknar og skrælaðar og skornar í litla bita og settar í eldfast form. Tómatarnir og kúrbíturinn eru skornir niður í sneiðar og því raðað ofan á kartöflurnar. Laukurinn og paprikan skorin í bita og dreift yfir. Síðan er sojarjómanum hellt yfir grænmetið og allt kryddað og saltað e. smekk. Silken tófú er svo stappað og dreift yfir allt og rétturinn settur inn í ofn og bakaður við 200 °C í 60 mín.

Verði þér að góðu!!

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s