Bláberjahrákaka

IMG_2273

Botn:

200 gr möndlur

150 gr döðlur – leggja í bleyti í 10 mín. í sjóðandi vatn

50 gr kókosmjöl

½ tsk. sjávarsalt

Allt sett í matvinnsluvél þar til það loðir vel saman. Sett í silikonform eða smelluform (smyrja að innan með matarolíu) og pressa deiginu vel niður í formið þannig að skál myndist.

Fylling:

150 gr kasjúhnetur

2 dl kókosolía, kaldpressuð

1 dl vatn

½ dl sæta (hunang, agave, rapadura o.s.frv.)

2 msk. mulin chia-fræ

1 tsk. vanilla

½ tsk. salt

300 gr. bláber, fersk eða afþýdd, (ekki frosin!!)

Allt sett í blandara nema berin og blandað þar til silkimjúkt. Berjunum blandað varlega saman við og öllu hellt í botninn. Sett í frysti í a.m.k. 8 klst. og tekið út úr frysti nokkrum klukkustundum áður en borið er á borð og látið afþiðna inni í ísskáp.

Njótið! 🙂

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s